Um okkur
Dýralæknastofa Suðurnesja er til húsa við Fitjabakka 1B í Reykjanesbæ. Öll almenn lækningaþjónusta vegna gæludýra er veitt á stofunni og dýralæknar stofunnar sinna auk þess vitjunum í hesthús, fjárhús og heimahús á Suðurnesjum sé þess óskað. Nánar um þjónustuna.
Eigendur og starfsfólk stofunnar hafa áralanga reynslu og leggja megináherslu á faglega og persónulega þjónustu. Dýralæknastofa Suðurnesja var stofnuð árið 2004 og er eina dýralæknastofan á Suðurnesjum.
Eigendur og stjórn Dýralæknastofu Suðurnesja
Eigendur:
- Unnur Olga Ingvarsdóttir
- Íris Eysteinsdóttir
- Sandra Kasiliauskiene
- Aðrir hluthafar (20%)
Stjórn:
- Hrund Hólm
- Anna María Ingvarsdóttir
- Íris Eysteinsdóttir
- Framkvæmdarstjóri